AFTURLUKT.................1
hennar hlið verða ekki um daginn afturlukt því að þar man engin nótt Opinb. 21 :558
 
 AFTÖKUSTAÐUR..............1
sem kallaðist Golgata, hvað er þýðist aftökustaður, gáfu þeir honum edik að drekka Matt. 27 :70
 
 AFUNDINN..................1
er þig biður, og vert eigi afundinn þeim er af þér vill lán Matt. 5 :19
 
 AFVEGA....................5
Nei, að heldur leiði hann lýðinn afvega. Enginn talaði þó bert um hann Jóh. 7 :200
því að Jesús hafði vikið sér afvega fyrst að svo mikill mannfjöldi var Jóh. 5 :193
sínum sóttum. En hann veik sér afvega í eyðimörk og baðst fyrir. Og Lúk. 5 :129
og hann meðtók þá og veik afvega í eyðimörk þeirrar borgar sem hét Lúk. 9 :140
með yðrum fótum, svo að enginn afvega skeiki, líka sem þann er haltrar, Hebr. 12 :488
 
 AFVEGALEIDDUR.............1
honum svo það Barnabas varð einninn afvegaleiddur í þeirra hræsni. En þá eg Gal. 2 :402
 
 AFVEGALEIÐA...............2
falsspámenn munu sig upphefja og margan afvegaleiða. Og af því að ranglætið man Matt. 24 :60
skrifað yður af þeim, hverjir yður afvegaleiða. Og smurningin sem þér af honum 1Jóh. 2 :519
 
 AFVEGUM...................1
bramla af yðar þurfagjöfum í sínum afvegum og rússéra út af yðru, hafa 2Pét. 2 :513
 
 AFVIKINN..................1
þeirra: Komið yður í einn hvern afvikinn stað í eyðimörku og hvílist þar Mark. 6 :88
 
 AFVIRÐIÐ..................1
eigi brjótist Moyses lögmál, en þér afvirðið þó fyrir mér það eg gjörða Jóh. 7 :200
 
 AFÞVO.....................1
til lifandi vatsbrunna. Og Guð mun afþvo allan grát af þeirra augum. Áttundi Opinb. 7 :538
 
 AGA.......................2
heldur hræðilegt eftirbið dómsins og eldsins aga sem mótstandarana svelgja mun. Því hver Hebr. 10 :483
er Guðs þénari og hefningarmaður að aga þann sem illa gjörir, hvar fyrir Róm. 13 :341
 
 AGABUS....................2
Og einn af þeim stóð upp, Agabus að nafni. Hann tilteiknaði fyrir andann Post. 11 :261
kemur spámaður sá af Júdea er Agabus var að nafni. Og þá hann Post. 21 :283
 
 AGAÐ......................1
hinir hafa sennilega fáeina daga oss agað eftir sínum geðþótta, en þessi til Hebr. 12 :488
 
 AGAR......................3
að hvern eð Drottinn elskar, þann agar hann, en hvern þann son sem Hebr. 12 :487
hver að er Agar. Því að Agar heitir í Arabía fjallið Sína og Gal. 4 :406
til þrælkunar fæðir, hver að er Agar. Því að Agar heitir í Arabía Gal. 4 :406
 
 AGG.......................4
xviii). Í sétta straffar hann það agg og þrætumál fyrir dómstólum, sérdeilis fyrir 1Kor Formáli :350
enn líkamlegir. Og á meðan að agg og þrætur eru yðar á milli, 1Kor 3 :354
viljið svo þar sé ekkert hat, agg, reiði, þræta, bakmælgi, kvis, hrokaskapur og 2Kor. 12 :396
saurlífi, lausung, skurgoðadýrkan, fjölkynngi, fjandskapur, hat, agg, reiði, þræta, sundurþykkja, tvídrægni, öfundskapur, manndráp, Gal. 5 :407
 
 AGNINNAR..................2
hveitinu safna í sína kornhlöðu, en agninnar brenna í eldi óslökkvanlegum. Í þann Matt. 3 :14
safna hveitinu í kornhlöðu sína, en agninnar brenna í eldi óslökkvanlegum. Og margt Lúk. 3 :124
 
 AGNÚAR....................1
líka sem flugormar. Og þar voru agnúar á þeirra hölum, og þeirra makt Opinb. 9 :540
 
 AGRIPPA...................10
ekki í hyrningum skeð. Trúir þú, Agrippa herra konungur, spámönnunum? Eg veit að Post. 26 :296
nokkrir dagar voru liðnir, fóru þau Agrippa konungur og Bernika ofan til Sesarea Post. 25 :293
var Páll fram leiddur. Festus sagði: Agrippa konungur og þér allir góðir menn Post. 25 :294
yður, og einna mest fyrir yður, Agrippa konungur, svo að eg eftir umliðna Post. 25 :294
fram höndina: Sæll þykjunst eg þess, Agrippa konungur, að eg nái í dag Post. 26 :294
hann heyra. En annars dags þá Agrippa og Bernika komu með miklu skrauti Post. 25 :294
hans verða kærðar. xxvi. kapítuli En Agrippa sagði til Páls: Þér leyfist sjálfum Post. 26 :294
Eg veit að þú trúir. En Agrippa sagði til Páls: Lítið vantar á Post. 26 :296
senda hann til keisarans. Þá sagði Agrippa til Festo: Eg vilda og fá Post. 25 :294
sé eður banda verður. Þá sagði Agrippa til Festo: Þessi maður hafði máttlaus Post. 26 :296
 
 AKAS......................2
Ósía, Ósía gat Jótam, Jótam gat Akas, Akas gat Esekía, Esekía gat Manasses, Matt. 1 :11
Ósía gat Jótam, Jótam gat Akas, Akas gat Esekía, Esekía gat Manasses, Manasses Matt. 1 :11
 
 AKELDAMA..................1
akur verður kallaður á þeirra tungu Akeldama, það er blóðsakur. Því að svo Post. 1 :236
 
 AKÍN......................2
Asór, Asór gat Sódók, Sódók gat Akín, Akín gat Elíúd, Elíúd gat Eleasar, Matt. 1 :11
Asór gat Sódók, Sódók gat Akín, Akín gat Elíúd, Elíúd gat Eleasar, Eleasar Matt. 1 :11
 
 AKKAIA....................8
skal mér þessi hrósan í héruðum Akkaia ekki tilstífld verða. Hverninn þá það? 2Kor. 11 :394
þeim úr Makedónía og segi það Akkaia er fyrir tólf mánuðum reiðubúin. Og 2Kor. 9 :391
til þjónustu er þar eru því Akkaia hafa viljanlega til samans lagt nokkra Róm. 15 :345
vorðið, eigi alleinasta í Makedónía og Akkaia, heldur í allar álfur er yðar 1Þess. 1 :437
sem að fyrstur er þeirra úr Akkaia í Kristo. Heilsið Mariam, hver mikið Róm. 16 :346
það þeir eru frumburðir þeirra í Akkaia, og sjálfir hafa þeir skikkað sig 1Kor 16 :378
heilögum þeim að eru í öllu Akkaia. Sé náð og friður með yður 2Kor. 1 :380
vorðnir allra trúaðra í Makedónía og Akkaia. Því að af yður er orð 1Þess. 1 :437
 
 AKKAIAM...................2
anda að ferðast um Makedóníam og Akkaiam og að ganga til Jerúsalem og Post. 19 :279
Og þá hann vildi reisa í Akkaiam, skrifuðu bræðurnir og réðu lærisveinunum að Post. 18 :277
 
 AKKAÍKI...................1
af tilkomu Stefana og Fortunati og Akkaíki því hvað mig vantaði á hjá 1Kor 16 :378
 
 AKKAÍKON..................1
Asía fyrir Stefanon og Fortunatum og Akkaíkon og Tímóteon. Formáli yfir annan S. 1Kor 16 :378
 
 AKKERI....................2
höfum sem annað fast og öruggt akkeri sálarinnar, sú einninn inngengur í hið Hebr. 6 :477
létust vilja úr framskipinu færa út akkeri, þá sagði Páll til undirhöfðingjans og Post. 27 :298
 
 AKKERIN...................1
koma. Og er þeir drógu upp akkerin, slógu þeir sér til sjós og Post. 27 :299
 
 AKKERUM...................1
skerjum og fleygðu úr bakskutnum fjórum akkerum, æsktu og þess að dagur kæmi. Post. 27 :298
 
 AKNEYTI...................1
afsaka mig. Og annar sagði: Fimm akneyti keypta eg, og fer eg nú Lúk. 14 :157
 
 AKRA......................5
svo margir sem þeir voru er akra eður hús áttu, þeir seldu það Post. 4 :243
móður eður eiginkonu eða börn eða akra fyrir míns nafns sakir, sá mun Matt. 19 :48
föður eða móður eður börn eða akra fyrir mínar sakir og guðsspjallanna, sá Mark. 10 :98
systur og móður og börn og akra með ofsóknum og í eftirkomanda heimi Mark. 10 :98
þvottdags að hann gekk um sáðna akra og hans lærisveinar tíndu axin ofan Lúk. 6 :130
 
 AKRI......................9
nær eð hann kemur heim af akri, að hann segi honum þá: Far Lúk. 17 :162
sínu húsi. Og sá sem á akri er, snúi hann eigi aftur að Matt. 24 :60
húsi. Og sá sem er á akri, hann snúist eigi á bak sér Mark. 13 :106
er himnaríki líkt fólgnum fjársjóð á akri, hvern eð maður fann og faldi Matt. 13 :37
grasið það í dag er á akri og á morgun verður í ofn Matt. 6 :21
gras er í dag stendur á akri og á morgun verður í baksturofn Lúk. 12 :151
hans hinn eldri sonur var á akri. Og er hann kom og nálgaðist Lúk. 15 :159
mannsins sonar. Munu þá tveir á akri vera og man einn meðtekinn, en Matt. 24 :61
og einninn sá hann er á akri, þá snúi hann eigi aftur eftir Lúk. 17 :163
 
 AKT.......................1
í upphafi öll sín auðæfi ofurgefið (Akt. iv. kapítu.). Í hinum tíunda, ellefta 2Kor. Formáli :380
 
 AKTA......................1
til lögð viður suma þeir oss akta sem gengu vér eftir holdsins plagsið. 2Kor. 10 :392
 
 AKTAÐ.....................1
mig styrkvan gjörir og mig trúlyndan aktað hefir, setjandi í þetta embætti sem 1Tím. 1 :450
 
 AKTAÐI....................1
kominn það hann sitt líf feygið aktaði upp á það hann þjónaði mér Fil. 2 :424
 
 AKUR......................10
Auðigur maður nokkur var sá, hvers akur eð fært hafði frjóvan ávöxt. Hann Lúk. 12 :151
og hafa gefið þá fyrir leirkerarans akur eftir því sem Drottinn hafði mér Matt. 27 :69
til greftrunar. Fyrir það er sá akur kallaður Blóðakur allt til þessa dags. Matt. 27 :69
ætt út af Kýprien, hann hafði akur og seldi hann, bar verðið og Post. 4 :244
hann hafði og keypti þann sama akur. Og enn aftur er himnaríki líkt Matt. 13 :37
sá er sáði góðu sæði í akur sinn. En þá menn sváfu, kom Matt. 13 :36
það maður tók og sáði í akur sinn, hvað eð minnst er allra Matt. 13 :36
ráði keyptu þeir meður þeim leirkerarans akur vegförundum til greftrunar. Fyrir það er Matt. 27 :69
í Jerúsalem byggja svo að sami akur verður kallaður á þeirra tungu Akeldama, Post. 1 :236
sáðir þú eigi góðu sæði í akur þinn? Hvaðan kemur honum þá illgresið? Matt. 13 :36