AKURINN...................4
góðu sæði er mannsins sonur, en akurinn er heimurinn, góða sæðið eru þeir Matt. 13 :36
berjist réttlega. En sá akurkallinn, sem akurinn erjar, skal fyrstur neyta af ávextinum. 2Tím. 2 :459
þú mér, kona, hvort þið selduð akurinn svo dýrt. Hún sagði: Einninn svo Post. 5 :244
embættis. Hann hefir að sönnu eignast akurinn út af ranglætisins verðaurum og hengdi Post. 1 :236
 
 AKURKALLA.................1
upp turn og skipaði hann með akurkalla og ferðaðist langt í burt. Og Mark. 12 :102
 
 AKURKALLANNA..............1
til, sendi hann þjón sinn til akurkallanna að hann meðtæki af akurköllunum út Mark. 12 :102
 
 AKURKALLARNIR.............1
feila sér fyrir syni mínum. En akurkallarnir sögðu sín á milli: Þessi er Mark. 12 :102
 
 AKURKALLINN...............2
nema hann berjist réttlega. En sá akurkallinn, sem akurinn erjar, skal fyrstur neyta 2Tím. 2 :459
upp á tilkomu Drottins. Sjáið það akurkallinn væntir ágætlegs ávaxtar jarðarinnar, það þolinmóðlega Jak. 5 :500
 
 AKURKÖLLUNUM..............2
gjöra til? Hann kemur og tortýnir akurköllunum og gefur víngarðinn öðrum. Hafi þér Mark. 12 :102
til akurkallanna að hann meðtæki af akurköllunum út af víngarðsins ávexti. En þeir Mark. 12 :102
 
 AKURLENDI.................3
borg, þá Síkar heitir, nærri því akurlendi er Jakob gaf syni sínum Jósef, Jóh. 4 :190
hinum sýrneska er kominn var af akurlendi, föður þeirra Alexandri og Ruffi, að Mark. 15 :112
upp. En sumt féll í grýtt akurlendi þar það hafði eigi mikla jörð Mark. 4 :81
 
 AKURLÖND..................1
að launin verkmannanna, þeirra sem yðar akurlönd hafa uppyrkt, og hvað þér hafið Jak. 5 :499
 
 AKURLÖNDIN................1
Lyftið upp augum yðar og sjáið akurlöndin það þau hvítna nú þegar til Jóh. 4 :192
 
 AKURSINS..................2
þér hugsjúkir fyrir klæðnaðinum? Hyggið að akursins liljugrösum, hverninn þau vaxa. Þau vinna Matt. 6 :21
anda og duldir sumu af verðaurum akursins? Var hann eigi þinn að öllu, Post. 5 :244
 
 AKURVINNA.................1
erum Guðs atvinnumenn, þér eruð Guðs akurvinna og Guðs uppbygging. Eg hefi út 1Kor 3 :355
 
 AKVÍLA....................2
í samkundunni. En er Priskilla og Akvíla heyrðu honum, tóku þau hann að Post. 18 :277
sigldi til Sýriam og Priskilla og Akvíla meður honum eftir það hann rakaði Post. 18 :277
 
 AKVÍLAM...................2
til Korintio og fann þar Gyðing, Akvílam að nafni, ættaðan úr Pontia, sá Post. 18 :276
ævi. Amen. Heilsa þú Priskan og Akvílam og heimkynni Ónesifori. Erastus bleif til 2Tím. 4 :462
 
 AKVÍLAN...................1
og mér sjálfum. Heilsið Priskam og Akvílan, mínum hjálparmönnum í Kristo Jesú, þeir Róm. 16 :346
 
 AKVÍLAS...................1
Asía. Yður heilsar mikillega í Drottni Akvílas og Priskilla með þeim söfnuði í 1Kor 16 :378
 
 AL........................1
elska þig. Jesús segir til hans: Al þú þá sauði mína. Sannlega, sannlega Jóh. 21 :233
 
 ALA.......................2
fyrir því skulu þér eigi önn ala annars morguns af því að morgundagur Matt. 6 :21
því að þú veist að þær ala þráttanir. En þjónustumanni Drottins tilheyrir ekki 2Tím. 2 :460
 
 ALABASTRUMBUÐK............1
sat við borð, kom kona, hafandi alabastrumbuðk með ómengað og kostulegt smyrslavatn. Hún Mark. 14 :107
 
 ALBLINDAÐI................1
Esæas segir enn í öðrum stað: Alblindaði hann augu þeirra og ofherti hjörtu Jóh. 12 :215
 
 ALDA......................6
Kristo Jesú er um allar aldir alda að eilífu. Amen. Fjórði kapítuli Svo Ef. 3 :414
sé dýrð og vald um aldir alda að eilífu. Amen. Sjáið, hann kemur Opinb. 1 :529
tilbáðu þann sem lifir um aldir alda að eilífu. Sétti kapítuli Og eg Opinb. 5 :536
ríkið, máttur og dýrð um aldir alda, amen. Því að ef þér fyrirlátið Matt. 6 :20
hverjum að sé dýrð um aldir alda, amen. Mig undrar það að þér Gal. 1 :400
fátækum, hans réttlæti blífur um aldir alda. En sá er sæðið gefur kornsæðaranum, 2Kor. 9 :391
 
 ALDIN.....................1
fíkjutréið og öll tré. Nær þeirra aldin tekur út að springa, þá merki Lúk. 21 :173
 
 ALDINI....................1
líkami og sálir mannanna. Og það aldini, þar þín sála hafði girnd á, Opinb. 18 :552
 
 ALDINTRÉ..................2
undan og klifraði upp í nokkurt aldintré svo að hann sæi hann því Lúk. 19 :166
sem annað mustarðskorn og segðuð þessu aldintré: Uppræt þig og rótset þig um Lúk. 17 :162
 
 ALDIR.....................27
og makt nú og um allar aldir að eilífu. Amen. Formáli Mínir herrar, Júd. :527
sjá, að eg em lifandi um aldir að eilífu og hefi lykla helvítanna Opinb. 1 :530
stólnum sat, sá er lifir um aldir að eilífu, féllu fram xxiv öldungar Opinb. 4 :535
og svór við hinn lifanda um aldir að eilífu, hver himininn hefir skapað Opinb. 10 :541
Krists, og hann mun ríkja um aldir að eilífu. Og þeir fjórir og Opinb. 12 :543
reykur þeirra písla man uppstíga um aldir að eilífu, og þeir hafa eigi Opinb. 14 :547
Guðs reiði, þess er lifir um aldir að eilífu. Mustérið varð fullt með Opinb. 15 :548
þeim, og þeir munu ríkja um aldir að eilífu. Og hann sagði til Opinb. 22 :558
hverjum Guði að sé lof um aldir að eilífu. Náð vors Drottins sé Eftirmáli :570
er ríkið, máttur og dýrð um aldir alda, amen. Því að ef þér Matt. 6 :20
gaf fátækum, hans réttlæti blífur um aldir alda. En sá er sæðið gefur 2Kor. 9 :391
föðurs, hverjum að sé dýrð um aldir alda, amen. Mig undrar það að Gal. 1 :400
í Kristo Jesú er um allar aldir alda að eilífu. Amen. Fjórði kapítuli Ef. 3 :414
sama sé dýrð og vald um aldir alda að eilífu. Amen. Sjáið, hann Opinb. 1 :529
og tilbáðu þann sem lifir um aldir alda að eilífu. Sétti kapítuli Og Opinb. 5 :536
en skaparanum, hver lofaður sé um aldir. Amen. Fyrir hvað er Guð yfirgaf Róm. 1 :321
Guð yfir öllum hlutum, blessaður um aldir. Amen. En eg tala eigi þetta Róm. 9 :334
sá ekkert lýgur, Guð, fyrir ævinlegar aldir, en opinberað hefur í sinni tíð Tít. 1 :464
sé alleinasta af Guði fyrir eilífar aldir fyrirhugað og fyrir Kristum forþénað og Ef. Formáli :410
þeim er, hver er um liðnar aldir hefir allar þjóðir ganga látið sína Post. 14 :267
Kristum, hverjum að sé dýrð um aldir og að eilífu. AMEN. Eg beiði Hebr. 13 :490
hverjum sé dýrð og vald um aldir og að eilífu. Hinir kærustu, eigi 1Pét. 4 :508
og tilbáðu þann sem lifir um aldir og að eilífu og snöruðu sínum Opinb. 4 :535
heiður og dýrð og vald um aldir og að eilífu. Og þau fjögur Opinb. 5 :536
og sterkleiki sé vorum Guði um aldir og að eilífu. Amen. Og einn Opinb. 7 :538
speki, hverja Guð hefir fyrirhugað fyrir aldir til vorrar dýrðar, hverja enginn þessara 1Kor 2 :353
Jesú Kristi, sá blessaður er um aldir, veit það eg lýg ekki að 2Kor. 11 :395
 
 ALDRAÐ....................1
fyrra gamalt. En hvað gamalt og aldrað er, það er nærri sínum ævilokum. Hebr. 8 :480
 
 ALDRAÐAR..................1
hann sem föður, unga sem bræður, aldraðar konur sem mæður, ungar sem systur 1Tím. 5 :453
 
 ALDRAÐRA..................1
hefir hér til eftir fylgt. En aldraðra kvenna skröksögur forðast þú. En sjálfan 1Tím. 4 :452
 
 ALDREGI...................9
til þess: Héðan í frá vaxi aldregi ávöxtur af þér að eilífu. Og Matt. 21 :53
hann trúir á mig, sá mun aldregi deyja. Item svo sagði hann það Formáli :6
þá til hvíldar leitt, hefði hann aldregi eftir það af nokkrum öðrum degi Hebr. 4 :474
annan lærir, hefur þar með og aldregi lögmálið réttlega undirstaðið. Já, með slíku Róm. Formáli :303
brauð sálarinnar. Því að hann kann aldregi of oft eður of vel lesinn Róm. Formáli :302
Drottin vorn Jesúm Kristum fá þeir aldregi réttlega viðurkennt nema þeir snúist aftur 1Kor Formáli :350
eru, lærandi jafnlega, en geta þó aldregi til sannleiksins viðurkenningar komist. Eins álíka 2Tím. 3 :460
þanki þann er hjartans grunn kannar aldregi, því eflir hann og ekkert. Þar Róm. Formáli :307
hann trúir á mig, hann mun aldregi þyrsta. Eg sagða yður það þér Jóh. 6 :197
 
 ALDREI....................2
og heiðruðu Guð, svo segjandi, að aldrei höfu vær fyrr slíkt séð. Hann Mark. 2 :78
og eigi að offri), hefði þér aldrei saklausa fordæmt. Því mannsins son er Matt. 12 :32
 
 ALDRI.....................21
að vita þó að þú sæir aldri aðrar bækur né heyrðir aðrar kenningar Formáli :10
segir, einninn Guðs eiginlegur kraftur, sá aldri dvínar því að fyrir þau gefst Eftirmáli :566
mörg ár þjóna eg þér og aldri enn yfirtroðið þín boðorð, og þú Lúk. 15 :159
honum að sá sami maður hefði aldri fæddur verið. En Júdas svaraði, sá Matt. 26 :66
frá sinnar móður kviði, sá er aldri hafði enn gengið, hann heyrði Pál Post. 14 :267
Og fólkið undraðist það og sagði: Aldri hefir slíkt séð verið í Írael. Matt. 9 :27
þér finna ösnufola bundinn, á hverjum aldri hefir enn nokkur manna setið. Leysið Lúk. 19 :168
honum: Vér erum Abrahams sæði, og aldri höfum vér nokkrum þjónað. Hverninn segir Jóh. 8 :204
boðorð, og þú gaft mér enn aldri kið svo eg mætti meður mínum Lúk. 15 :159
fæðan hindrar bróður minn, skylda eg aldri kjöt eta svo að eg gjörða 1Kor 8 :363
þeirra: Já, viti menn, hafi þér aldri lesið það, af munni ungbarna og Matt. 21 :52
Jesús sagði til þeirra: Hafi þér aldri lesið í ritningunum, að þann stein Matt. 21 :54
hjörtu reynir. Því að vér höfum aldri neitt sinn með smjaðrunarorðum umgengið sem 1Þess. 2 :438
herra, því að eg hefi enn aldri nokkuð almennilegt eður óhreint etið. Og Post. 10 :257
eigi hingað? Þénararnir svöruðu: Þar hefir aldri nokkur maður svo talað sem þessi Jóh. 7 :202
og andlegleik englanna, hverja hann sá aldri og er til ónýts upphrokaður í Kol. 2 :432
við þig, þá skal eg þó aldri skammfyllast þér. Jesús sagði til hans: Matt. 26 :66
það. Þá sagði Pétur til hans: Aldri um ævi skalt þú mína fætur Jóh. 13 :216
þar varð mikill jarðskjálfti, hvílíkur að aldri varð upp frá því að menn Opinb. 16 :550
eg mun þá játa þeim að aldri þekkta eg yður. Farið frá mér Matt. 7 :22
umlíður alla hluti. Kærleikurinn hann doðnar aldri þótt spádómurinn hjaðni og tungumálunum sloti 1Kor 13 :371