Orðstöðulyklar


Ritstjóri

Aðalsteinn Eyþórsson

Orðstöðulykill er skrá yfir orðmyndir sem koma fyrir í tilteknum texta eða textum, ásamt upplýsingum um nánasta samhengi þeirra. Algengastir eru svonefndir KWIC-lyklar (e. Key Word In Context) þar sem hvert dæmi um lykilorðið stendur í miðri línu ásamt orðum sem standa næst á undan því og eftir í textanum. Jafnframt fylgir hverju dæmi tilvísun sem sýnir hvar í textanum það er að finna. Úr orðstöðulyklum má jafnan lesa margvíslegan fróðleik um viðkomandi texta, hvort sem áhuginn beinist að orðaforða, orðasamböndum, setningaskipan, stíl eða efnistökum.
 
 
 
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar
Huldufólkssögur
Morgunblaðið (fréttir 1997)
Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar
Skáldsögur Jóns Thoroddsens
Íslensk hómilíubók