MEGUÐ...................12 | |
víntré satt, en ér eruð kvistirnir, meguð engi ávöxt gera án mér. Því | 186 |
Jóan það vitni Jesú, að þar meguð ér nú, kvað hann, sjá þann | 16 |
ljósi dýrðar sinnar með lesti. Þá meguð ér marka, hvort maðurinn sá, er | 28 |
andvaralausari en maður megi hyggja. Nú meguð ér það ætla, ef ér viljið | 63 |
líkama og hyggið hverjum manni vel. Meguð ér þá með öryggu hjarta ganga | 94 |
svo sem hann mælti sjálfur: Eigi meguð ér inn ganga í ríki himna, | 262 |
eigi annað en hann mæli, svo meguð ér eigi inn ganga í ríki | 264 |
á bæn sinni. Á þessa lund meguð ér mæla, þá er ér biðjist | 280 |
og við samlagi yðvarra heimilla kvenna. Meguð ér og varna marga daga áður | 300 |
hluta í atferð yðvarri, er ér meguð komast til þess englaliðs, er nú | 135 |
og svo alla þá, er ér meguð orðum við koma. Þaðan af gjöri | 19 |
svo Guði í fórn. En ér meguð ætla, hvort nakkvað mundi honum jafnmikið | 224 |
MEGUM...................57 | |
þeim í öllu því, er vér megum, að vér verðim hluttakendur dýrðar þeirra, | 264 |
öflum órum með iðrun, er eigi megum annan veg hjálpast, nema vér játim | 88 |
að stöðva oss sjálfa, sem vér megum á slíkum hátíðum, að ferlegu orðalagi | 19 |
skriftargöngunni góð verk, þau er vér megum eða nennum helst að gera. Firrum | 161 |
mörgu of Guð almáttkan, er vér megum eigi hug á koma, hví svo | 61 |
viljum það margt gjöra, er vér megum eigi. En Dominus vor, er allt | 96 |
fyr hversdagslega annmarka, þá er vér megum eigi fyr fjölda sakar hálflega eftir | 166 |
niður leggja, fyr því að vér megum eigi ellegar til þess yndis koma, | 291 |
illýðgi of þá menn, er vér megum ekki reyna annað en vel sé. | 28 |
vér verðim gripnir, því að vér megum finna rauf á kinn hans að | 110 |
við Guð Drottin svo sem vér megum framast. Fögnum góðlífi allra manna, en | 113 |
þeirra í verkum. Því að vér megum hafa í atferð vorri glíking þessa | 260 |
carissimi, kostum vér svo sem vér megum með Guðs fulltingi, að vér gjörimst | 275 |
í hugvitum órum svo sem vér megum með Guðs fulltingi af þessum dæmum, | 276 |
til handa óbrugðin, þar er vér megum njóta þeirra ei og ei. Ef | 207 |
óvini óra allt það, er vér megum og viljum það margt gjöra, er | 96 |
sakar, gjörum það illt, er vér megum, og látum þó enn í hótum | 129 |
kostgæfum að duga þeim, sem vér megum. Sicut dúfa fæðir annarra unga jafnt | 117 |
hans mildi allt það, er vér megum vel gera. Heilagur andi vitraðist yfir | 118 |
erum jarðlegir að atferð vorri, þá megum vér hug órum eigi nær of | 7 |
dýrð í andláti þræla sinna, þá megum vér að glíkindum marka, hversu mikla | 9 |
litlu síðar fimm tugir hundraða. Þar megum vér sjá, hve inn helgi andi | 32 |
þó mangi án synd lifa, enda megum vér eigi oftar en of sinn | 47 |
en of sinn skírðir vera, þá megum vér þvo af oss allar syndir | 47 |
helgir menn gerðu. Á tvo vega megum vér bera kross Drottins, annan á | 54 |
má eigi þannig þangað komast, heldur megum vér þangað komast fyr grát og | 85 |
vér margar eftir skírnina. En eigi megum vér þvost oftar í vatni skírnarinnar. | 86 |
vér gjörum fyr hans sakar. Nú megum vér, góð systkin, of skilja, hve | 86 |
þvo fætur lærisveina sinna. Hverja undanfærslu megum vér hafa, góð systkin, drambs vors, | 92 |
í freistni. Af þessum orðum Domini megum vér það skilja, að mikla hlíf | 95 |
við allri freistni, því að þá megum vér standast freistni, ef eigi þröngvir | 96 |
græddi þann, er særður var. Hversu megum vér verða liðir Krists, ef vér | 96 |
hann væri fjölkunnugur. Af þessum dæmum megum vér sjá, að torbættri eru þær | 97 |
hann gerði á upprisutíð sinni. Það megum vér ætla, góðir bræður, að engi | 106 |
óhreinum mæðrum til hreinsunar. Af því megum vér merkja, hversu skyldir vér erum | 120 |
nú eru hér taldir. En þá megum vér vel varðveita þessa alla góða | 152 |
allra heilagra á himni. En þá megum vér þann fögnuð öðlast, ef vér | 152 |
verða rægðir annars heims. En það megum vér ætla og látum oss það | 160 |
ganga til skriftanna, því að þá megum vér betur njóta góðgerninga vorra allra, | 160 |
mun standa heldur en heiftrækin. Það megum vér ætla, hve skylt oss mun | 161 |
hingað til haft. Því að það megum vér of finna, að vér verðum | 162 |
heldur ást Guðs eilífa. Að því megum vér marka, hve mjög vér eigum | 193 |
auðæfa vorra í þessu lífi, þá megum vér eigi ná þjónustu þeirra í | 207 |
berim Krist sem María bar. Eigi megum vér Krist í kviði bera sem | 219 |
sjálfs, bæði líkamlega og andlega. Nú megum vér bera Guð andlega með henni, | 219 |
þó er mörgum fram komið. Og megum vér af því vita, að slíkt | 227 |
á upphöf allra fjögurra guðspjalla, þá megum vér skilja, hvern guðspjallamann hvert merkir | 259 |
oss til, fyr því að þá megum vér því maklega hælast, að vér | 281 |
við oss misgjöra. En á það megum vér vandlega og líta, hve þungleg | 284 |
eru að sönnu illir, en þeygi megum vér þá firrast, nema Guð firri | 285 |
andagift. Eftir þessi skýringu Pater noster megum vér fám orðum á þessa lund | 286 |
átu, þá töpuðu þau yndinu, svo megum vér og eigi til þess yndis | 291 |
verk góð, af því að eigi megum vér ellegar inn ganga til himna | 292 |
maður hvessir ásjónu vinar síns. Eigi megum vér glöggt góðir vera í hugskotinu, | 292 |
við óra hjálp nú sem mest megum vér með Guðs fulltingi, að á | 298 |
með Guðs fulltingi, svo sem vér megum, við þeirri tíð að búast, að | 93 |
sem ein eftirglíking, sú er vér megum þar eftir mynda, er hann hefir | 158 |
MEIDDUR.................1 | |
verða, og af orðum þínum muntu meiddur verða. Stýra menn hestum, þangað er | 290 |
MEIÐINGAR...............1 | |
misgerðanna, þeir verða þar þola nauðgir meiðingar, myrkur og eiverandi nótt. Þar er | 241 |
MEIÐIR..................1 | |
þá snýst hún í háls og meiðir athygli mannsins, enda fellur hann síðan | 292 |
MEIN....................21 | |
þá er góðri önd er eigi mein að líkama sínum, því að þau | 79 |
þekkt að heyra, er þeim er mein að, en þeir forðast góðar fyrirtölur. | 80 |
er vér erum skildir við öll mein andar og líkama á dómsdegi, og | 79 |
hugskoti, ef hjarta vort harmar annars mein eða syndir, sem enn gerði Páll: | 54 |
aðhyllast og gera honum fátt í mein. En það er hægst í því | 26 |
almáttkan, að hann vill eigi í mein gera Guði né mönnum. En lausneri | 294 |
fellur nær, þótt lítið sé í mein gjört barni þeirra, því er af | 6 |
Guðs gymbill, er á braut tók mein heimsins. Í þess burðartíð á að | 71 |
þeir er gera honum ekki í mein og fremja boð hans með elsku? | 46 |
allra helst það, er mest fylgja mein og umfram er of eðlið. Vilda | 62 |
dómi fara síðan Guðs rekningar í mein og í myrkur með fjánda og | 63 |
Vér þurfum, að vér látum í mein oss, til þess að þá of | 171 |
Vér þurfum, að hann geri í mein oss, til þess að hann of | 171 |
miklu það auðveldra að láta í mein sér að gera eigi ólofað en | 228 |
líkamann í því að láta í mein sér að gera eigi glæpinn, þótt | 228 |
af Guði, ef hann lætur í mein sér. Kallar Guð þá pínda menn | 229 |
fagnaðar komast að láta margt í mein sér hér, það er maður veit, | 229 |
er bannað er, sá skal í mein sér láta og gera eigi lofaða | 295 |
er röng að harma þessa heims mein, þau er hann stöðva frá þessa | 293 |
við þá, er þér gera í mein, því að allir misbjóðum vér Guði. | 73 |
honum gagn að ljósi kenninga, heldur mein. Því gerði Guð og vor Drottinn | 18 |