| ABBA..................1 | |
| Abba, faðir ástkæri minn, | 2. sálmur: 16 |
| ABÍGAIL...............1 | |
| Abígail fær æru og sæmd; | 22. sálmur: 12 |
| ABRAHAM...............1 | |
| Gjörði svo forðum Abraham. | 2. sálmur: 19 |
| ABRAHAMS..............1 | |
| beint í Abrahams gleðiskaut | 46. sálmur: 8 |
| ACHAN.................1 | |
| gulltungan sú sem Achan stal. | 28. sálmur: 5 |
| ADAM..................8 | |
| Í aldingarði fyrst Adam braut. | 2. sálmur: 2 |
| Enginn maður frá Adam fyrst, | 43. sálmur: 7 |
| Adam líkist þar eflaust við | 29. sálmur: 3 |
| Adam og ég, hans niðji. | 29. sálmur: 17 |
| Adam olli því allra fyrst, | 24. sálmur: 2 |
| fékk Adam sjálfur frelsið snjallt | 29. sálmur: 6 |
| Óvart samviskan Adam sló, | 10. sálmur: 16 |
| nakinn þá Adam stóð | 33. sálmur: 6 |
| ADAMS.................5 | |
| Í Adams broti var blóðskuld gjörð. | 3. sálmur: 10 |
| Í Adams falli það skeði. | 17. sálmur: 9 |
| Nú fyrst ég Adams niðji er, | 29. sálmur: 7 |
| gjörði Adams síðu af | 48. sálmur: 5 |
| Fyrir óhlýðni Adams var | 24. sálmur: 5 |
| AÐ....................364 | |
| Syndugra leið ei leik þér að. | 1. sálmur: 21 |
| Huggun er manni mönnum að. | 2. sálmur: 10 |
| Hvenær sem þrengir hörmung að | 2. sálmur: 17 |
| um síðir þá mér kemur að, | 3. sálmur: 11 |
| Þess meir sem pínan þrengdi að, | 3. sálmur: 15 |
| helst þá lífs enda líður að; | 3. sálmur: 17 |
| En þú virtist mér aumum að | 9. sálmur: 4 |
| þar mun um síðir grennslast að, | 10. sálmur: 11 |
| falsklega herrann að, | 12. sálmur: 5 |
| hyggja máttu þar að. | 15. sálmur: 10 |
| litla, sem von var að, | 16. sálmur: 3 |
| þá dauðinn þrengir að. | 16. sálmur: 9 |
| Nú kom þar einninn að | 16. sálmur: 11 |
| Lát þér ei vera afmán að, | 18. sálmur: 4 |
| Forvitinn mörgu frétti að; | 20. sálmur: 1 |
| sem höfðingjarnir hafast að, | 22. sálmur: 8 |
| Hvað höfðingjarnir hafast að, | 22. sálmur: 10 |
| frá hvirfli iljum að | 22. sálmur: 2 |
| gjört sig guðs syni að. | 25. sálmur: 3 |
| undirmenn gái þar að, | 26. sálmur: 8 |
| Þar máttu, sál mín, gæta að. | 27. sálmur: 4 |
| Símon nokkurn bar þar að, | 30. sálmur: 2 |
| leikur sér alls kyns glæpum að. | 32. sálmur: 15 |
| honum þeir héldu að. | 33. sálmur: 1 |
| og augun hans blessuð himnum að. | 34. sálmur: 1 |
| Hann vill þeir njóti einninn að | 34. sálmur: 3 |
| Mér var þar stærsta minnkun að, | 38. sálmur: 10 |
| Kem ég nú þínum krossi að, | 40. sálmur: 9 |
| Strax hljóp einn að, | 42. sálmur: 2 |
| gefur sig þó þar ekki að, | 46. sálmur: 4 |
| Frelsarans dauða einninn að | 46. sálmur: 9 |
| harðlyndur gekk krossi að, | 48. sálmur: 3 |
| Greftran þíns herra gæt vel að. | 49. sálmur: 8 |
| ljúfi Jesú, að benda mér. | 4. sálmur: 14 |
| keyptu þá til að bera lygð. | 50. sálmur: 9 |
| óska ég helst að betri sig, | 34. sálmur: 7 |
| eggjuðu mest að biðja um það; | 22. sálmur: 7 |
| hef ég nú þess að bíða. | 29. sálmur: 16 |
| Stutt var andláts að bíða. | 38. sálmur: 4 |
| sjálfum úr neyð að bjarga. | 38. sálmur: 4 |
| þori eg nú fram að bjóða, | 42. sálmur: 15 |
| Biskupinn þegar að bragði | 10. sálmur: 8 |
| Hann neitar hratt að bragði, | 11. sálmur: 5 |
| til Júða út að bragði: | 20. sálmur: 2 |
| Pílatus brátt að bragði | 26. sálmur: 1 |
| sem loflegt er eftir að breyta. | 18. sálmur: 4 |
| ill dæmi, svo að breyta. | 18. sálmur: 8 |
| eftir að breyta þér, | 20. sálmur: 6 |
| börnunum eftir að breyta. | 37. sálmur: 3 |
| herrans musteri að brjóta, | 38. sálmur: 1 |
| sárlega gjört að brjóta. | 38. sálmur: 7 |
| Stríðsmönnum hann bauð að brjóta | 48. sálmur: 2 |
| hugði því helst að bæri, | 26. sálmur: 4 |
| Allt það að bæta þú kominn ert. | 19. sálmur: 21 |
| langaði víst að deyja hér. | 1. sálmur: 3 |
| svo að deyja að kvöl sé bægt, | 49. sálmur: 22 |
| Hugsa jafnan, að drottinn sér, | 2. sálmur: 18 |
| óskuðu að drottinn krossfestist; | 22. sálmur: 7 |
| lykill er hún að drottins náð. | 4. sálmur: 22 |
| sjón og heyrn tekur að dvína, | 41. sálmur: 10 |
| eflist að dyggðum sönnum. | 8. sálmur: 23 |
| við það að dyljast, | 12. sálmur: 22 |
| að dæi einn fyrir alla. | 10. sálmur: 5 |
| orsök var meiri að efast þá, | 50. sálmur: 8 |
| að eg er frí | 42. sálmur: 16 |
| því ég vann til að eilíf eymd | 31. sálmur: 15 |
| og þess beiddu að ekki væri | 48. sálmur: 1 |
| Af því læri eg að elska ei frekt | 1. sálmur: 19 |
| sá þarf að elska hræsnislaust, | 19. sálmur: 17 |
| Sjá þú að engill sendur var | 3. sálmur: 17 |
| aldrei mun koma að eyrum mín, | 22. sálmur: 15 |
| Munnur þinn, að ég meina, | 6. sálmur: 9 |
| að ég kvittaður yrði | 22. sálmur: 6 |
| svo að ég dýrðar dæmið þitt | 34. sálmur: 7 |
| því að ég drottins lögmál braut. | 45. sálmur: 7 |
| flatur hlaut þó að falla þar, | 2. sálmur: 14 |
| svo varist í vonsku að falla, | 26. sálmur: 10 |
| Far því varlega, að fallvölt er | 9. sálmur: 2 |
| útgengnir mig að fanga. | 8. sálmur: 2 |
| Vinnast mátti ei að fengist það, | 32. sálmur: 11 |
| þá að fer dauðans tíð; | 16. sálmur: 10 |
| við hana, mín sál, að festa. | 31. sálmur: 10 |
| á þann að feta raunaveg. | 1. sálmur: 16 |
| Hvern helst þeir hyggi að finna, | 6. sálmur: 1 |
| það kann ég glöggt að finna. | 18. sálmur: 7 |
| andvarpar þig að finna. | 20. sálmur: 6 |
| lífi að forða sínu | 9. sálmur: 3 |
| gjarnan vil ég að fótum þín | 41. sálmur: 4 |
| að friða og græða. | 12. sálmur: 17 |
| Krossferli að fylgja þínum | 11. sálmur: 3 |
| forðast honum að fylgja hér | 22. sálmur: 4 |
| í hörmungunum að fylgja þér. | 30. sálmur: 10 |
| spádóminn frá eg að fylli, | 33. sálmur: 5 |
| rétt mál til rangs að færa | 26. sálmur: 6 |
| Barrabas frá ég að föður og nið | 29. sálmur: 3 |
| Guð gjörir ekki að gamni sér | 20. sálmur: 4 |
| í musterinu að ganga. | 8. sálmur: 2 |
| áttum við greitt að ganga | 25. sálmur: 7 |
| Gef þú mér leyfi að ganga nær. | 38. sálmur: 6 |
| höfum vér frelsi að ganga. | 46. sálmur: 8 |
| Gef mér, Jesú, að gá að því, | 1. sálmur: 27 |
| Sál mín, þar gjör að gá. | 7. sálmur: 1 |
| Landsdómarinn gjörði að gá | 19. sálmur: 1 |
| sæti Jesú, að gá að þér. | 22. sálmur: 13 |
| Þú skyldir þar að gá, | 47. sálmur: 12 |
| að gefi mér þín gæskan blíð | 45. sálmur: 15 |
| Pílatus átti að gegna því, | 22. sálmur: 3 |
| andláti mínu að gegna, | 34. sálmur: 11 |
| fúslega fram að gengu, | 12. sálmur: 1 |
| gæt vel að geymir þetta, | 12. sálmur: 9 |
| á allt kann ekki að giska, | 7. sálmur: 3 |
| fyrirbýður að gjalda | 18. sálmur: 6 |
| sem hans þó hlaut að gjalda. | 46. sálmur: 5 |
| verk hans og vilja að gjöra | 15. sálmur: 6 |
| hugsandi að gjöra tjón. | 15. sálmur: 9 |
| voga þú ekki að gjöra það allt, | 22. sálmur: 8 |
| sem oss var sjálfum að gjöra skylt, | 43. sálmur: 12 |
| að gjörir annað þvílíkt. | 36. sálmur: 7 |
| hyggjandi að glöggt, hvar hægast er | 2. sálmur: 4 |
| að glöggt fær ekki sálin séð | 41. sálmur: 7 |
| framandi menn að grafa. | 17. sálmur: 2 |
| sára þá kvöl að gráta, | 31. sálmur: 11 |
| Þegar ég gæti að greftran þín, | 50. sálmur: 11 |
| svo að greftrast sem guðs barn hér | 49. sálmur: 22 |
| Guði átti eg að greiða frí | 18. sálmur: 9 |
| sá á frjálst þig að græta. | 34. sálmur: 5 |
| Fyrst skaltu vita að guð út gaf | 43. sálmur: 3 |
| ættuð nú þess að gæta. | 8. sálmur: 3 |
| guðs lögmáls átti að gæta. | 10. sálmur: 2 |
| þess áttu vel að gæta. | 46. sálmur: 3 |
| Bið ég hér glöggt að gætir, | 7. sálmur: 9 |
| Kristí dauða að hafa not? | 46. sálmur: 4 |
| að hafir þú, Jesú mildi, | 29. sálmur: 12 |
| mun vera synd að hafna. | 8. sálmur: 16 |
| að halda krossbikar minn, | 7. sálmur: 18 |
| Fús var ég fram að halda | 33. sálmur: 9 |
| þreyði ei kyrru að halda. | 46. sálmur: 5 |
| því að hann mæddi pína stór. | 4. sálmur: 6 |
| að hann örvænting með | 16. sálmur: 12 |
| Hyggjum að, hann út ber | 25. sálmur: 6 |
| að hann sem ráð | 42. sálmur: 3 |
| Að hans siðvenju er það skeð. | 1. sálmur: 13 |
| Heiður er mér að háðung þín, | 24. sálmur: 11 |
| að hegðun allri líkir þeim. | 14. sálmur: 9 |
| og læknaði að heilu hann. | 7. sálmur: 7 |
| þó ekki að heimsins hátt. | 19. sálmur: 10 |
| Herratign öngva að heimsins sið | 27. sálmur: 13 |
| Búinn var hann að heita | 6. sálmur: 2 |
| flóttamaður að heita | 9. sálmur: 4 |
| sjálfs guðs musteri að heita, | 38. sálmur: 7 |
| að hendi snúinn. | 9. sálmur: 2 |
| Enginn skal hugsa að herrann þá | 41. sálmur: 2 |
| að herrann Krist | 42. sálmur: 10 |
| Hvað kom þá til, að herrann leið | 45. sálmur: 4 |
| þrengdu að herrans enni. | 24. sálmur: 4 |
| átti eg að heyra heldur, | 12. sálmur: 12 |
| Hér er nú kostur að heyra | 15. sálmur: 15 |
| girnist að heyra kóngsins rödd, | 19. sálmur: 18 |
| þú verður því að hjálpa mér. | 30. sálmur: 10 |
| að hjálpa þér, | 42. sálmur: 11 |
| að hjálparfús | 35. sálmur: 3 |
| Gjörði að honum gys og dár | 14. sálmur: 2 |
| glæpamönnum að hóta. | 20. sálmur: 4 |
| ákefð hans burt að hrinda. | 9. sálmur: 10 |
| að hryggilegar sé háttað þér | 9. sálmur: 3 |
| Fögnuður er að hugsa um það. | 1. sálmur: 5 |
| Ef þú spyrð að hvað valda vann, | 32. sálmur: 8 |
| Að hverjum leitið hingað þér? | 5. sálmur: 4 |
| lærisveinum að hvíla um stund, | 4. sálmur: 16 |
| að hætta á ósatt mál, | 12. sálmur: 3 |
| þrengt var að höfði lausnarans | 24. sálmur: 5 |
| sem komnir voru að höndla hann. | 8. sálmur: 1 |
| Seint þá að iðrast er. | 7. sálmur: 2 |
| opinberlega að játa fyrst. | 49. sálmur: 9 |
| hvar með að jók ég hugraun þér, | 4. sálmur: 13 |
| fyrir því hlýt ég að kanna. | 29. sálmur: 10 |
| seinast að kemur dauðans nótt, | 14. sálmur: 7 |
| dapurt þá að kom dauðans böl, | 44. sálmur: 3 |
| í hættu og synd að koma mér. | 2. sálmur: 4 |
| Hvað helst sem kann að koma upp á, | 5. sálmur: 2 |
| hvað átti við hann að koma fram. | 5. sálmur: 4 |
| varð þó að koma yfir hann. | 27. sálmur: 6 |
| Þeir sem að Kristí krossi senn | 38. sálmur: 1 |
| hélt sig að Kristó því á laun. | 49. sálmur: 2 |
| að Kristur guðs sonur væri. | 42. sálmur: 7 |
| að krossinum Jesú senn. | 47. sálmur: 13 |
| Að kveldi Júðar frá ég færi | 48. sálmur: 1 |
| að kvittuðust þær. | 50. sálmur: 12 |
| svo að deyja að kvöl sé bægt, | 49. sálmur: 22 |
| framliðins manns að lasta bein. | 50. sálmur: 6 |
| ólukku og slys að launum fær. | 37. sálmur: 4 |
| mig verður nú að láta frí. | 45. sálmur: 10 |
| áttu að leggja ígen. | 6. sálmur: 4 |
| á mig að leggja hefndar gjald. | 14. sálmur: 24 |
| Gjörði strax griða að leita. | 26. sálmur: 3 |
| Við slíku er best að leita lags, | 50. sálmur: 2 |
| Að liðinni máltíð lofsönginn | 1. sálmur: 9 |
| Svo að lifa ég sofni hægt, | 49. sálmur: 22 |
| girnist að liggja. | 12. sálmur: 25 |
| hlaut að líða og roðna fast | 10. sálmur: 16 |
| svoddan átti eg að líða | 24. sálmur: 10 |
| hlaut þá Jesús að líða. | 38. sálmur: 4 |
| Lausnara að líkjast þínum | 22. sálmur: 12 |
| þora þau ekki að líta hátt. | 28. sálmur: 6 |
| hér af að læra. | 12. sálmur: 6 |
| af Pílató ljóst að læra það, | 18. sálmur: 4 |
| Að lærisveinum mun líka spurt, | 10. sálmur: 11 |
| Dimman heimselsku dróst að með. | 4. sálmur: 11 |
| að megi granda þér, | 47. sálmur: 18 |
| sýnist að mestu dauð, | 15. sálmur: 7 |
| þreyttur ég nú að mestu er. | 40. sálmur: 9 |
| Ó, Jesú, að mér snú | 12. sálmur: 27 |
| Von er að mér sé mótkast víst. | 32. sálmur: 20 |
| Mig skyldi og lysta að minnast þess | 1. sálmur: 3 |
| Oss ber þar á að minnast, | 25. sálmur: 4 |
| að minnast jafnan á dauða þinn. | 45. sálmur: 14 |
| að missa guðs náð og vinskap hans; | 22. sálmur: 9 |
| Guð gæfi að mitt hold mætti | 33. sálmur: 10 |
| Gæt að, mín sál, og sjáðu þar, | 10. sálmur: 10 |
| hér að, mín sála, gætum, | 35. sálmur: 3 |
| Að morgni og kvöldi minnst þess vel, | 44. sálmur: 13 |
| Gefðu að móðurmálið mitt, | 35. sálmur: 9 |
| og bar Jesú að munni. | 42. sálmur: 2 |
| Minnstu að myrkra maktin þverr, | 8. sálmur: 20 |
| að mætti Jesúm andaðan | 49. sálmur: 3 |
| ef holdið tekur að mögla og manga, | 30. sálmur: 12 |
| í skírninni því ég þín að naut; | 38. sálmur: 7 |
| greip þann hún kunni að ná, | 11. sálmur: 14 |
| þvert hann að neita | 12. sálmur: 2 |
| þrengir að neyðin vönd, | 11. sálmur: 3 |
| oss verði að notkun sérhvert ár. | 3. sálmur: 10 |
| Lamb guðs saklaust, þá leið að nótt, | 9. sálmur: 7 |
| Hann sem að næturhvíld og ró | 14. sálmur: 5 |
| að ofan gefið, svo megir | 26. sálmur: 2 |
| Hygg að og herm hið sanna, | 12. sálmur: 9 |
| að orð guðs elski og læri. | 10. sálmur: 14 |
| að orði drottins gjöra gys, | 20. sálmur: 3 |
| að orðum hans líka einninn gá, | 44. sálmur: 2 |
| að oss í voru andláti | 43. sálmur: 13 |
| prestarnir, svo að píndist hann, | 18. sálmur: 1 |
| Nú gæt að ráði þínu. | 9. sálmur: 3 |
| Varastu þig að reiða ríkt | 8. sálmur: 22 |
| Falskoss því fékk að reyna, | 6. sálmur: 6 |
| völt og svikul að reyna. | 31. sálmur: 6 |
| bæði fæ ég að reyna og sjá. | 48. sálmur: 14 |
| í miðju varð að rifna í tvennt. | 46. sálmur: 1 |
| ofan að rótum uppþornað, | 32. sálmur: 9 |
| Ætlar sér út að rýma, | 11. sálmur: 5 |
| áttu um slíkt að ræða | 20. sálmur: 4 |
| Það bauð að sá bölvaður sé, | 45. sálmur: 9 |
| svo fæstir hefðu að segja af því, | 2. sálmur: 3 |
| sjái valdsmenn að sér. | 25. sálmur: 4 |
| Sjá til, mín sál, að siðvaninn | 22. sálmur: 4 |
| frekast að sinni lyst. | 7. sálmur: 5 |
| ei að síður skal holdið þitt | 2. sálmur: 19 |
| Það hlutu hans vinir að sjá með sút, | 31. sálmur: 8 |
| að sjái eg ei sár þín skær, | 47. sálmur: 21 |
| er að sjón, heyrn og máli sneytt. | 4. sálmur: 23 |
| kann sá fagurt að skína. | 24. sálmur: 3 |
| Sólin blygðast að skína skær, | 41. sálmur: 3 |
| það að skoða, Jesú minn. | 48. sálmur: 8 |
| Hann vill að skuli heimi í | 43. sálmur: 3 |
| Varast að skýla skálkinn því | 8. sálmur: 19 |
| Eigum vér ekki að slá | 7. sálmur: 1 |
| sjaldan mig neitt að slíku gaf. | 4. sálmur: 12 |
| frá syndum seinn að snúa, | 15. sálmur: 12 |
| hafa að spotti drottins orð, | 14. sálmur: 10 |
| Að spyr með ógnabræði: | 12. sálmur: 7 |
| Megnar ei móti að standa | 11. sálmur: 17 |
| aftur að standa, | 12. sálmur: 11 |
| í hreinum kærleik að standa. | 20. sálmur: 13 |
| hlaut því nakinn að standa. | 24. sálmur: 2 |
| Mér bar þó í hlýðni að standa. | 29. sálmur: 8 |
| hugði að stilla vanda þann; | 28. sálmur: 1 |
| lunderni þitt að stilla, | 34. sálmur: 4 |
| Hægt er hverjum að stofna | 11. sálmur: 14 |
| búinn er nú að stríða | 25. sálmur: 12 |
| Þangað þegar að stundu | 6. sálmur: 10 |
| Jesús játar að stundu, | 12. sálmur: 6 |
| Upp stóðu strax að stundu, | 15. sálmur: 4 |
| herra sinn kom að styrkja þá. | 3. sálmur: 15 |
| að sveik ég saklaust blóð. | 16. sálmur: 2 |
| drottni varð sárt að svíða, | 22. sálmur: 2 |
| að svo í friði önd mín sé | 38. sálmur: 11 |
| að svo frá illu vendi. | 46. sálmur: 13 |
| Sjá þú vel til, að svoddan her | 4. sálmur: 21 |
| Að svoddan skulum við, sál mín, gá. | 9. sálmur: 1 |
| En svo að synda sektin skeð | 43. sálmur: 11 |
| að syndugs manns | 42. sálmur: 7 |
| Vegna þess mér virstu að sýna | 30. sálmur: 9 |
| Pílatus sá að sönnu þar, | 28. sálmur: 1 |
| megnar nú ekki að sönnu sér | 38. sálmur: 4 |
| Eftir því áttu að taka, | 15. sálmur: 9 |
| gjörir þú honum að treysta. | 44. sálmur: 4 |
| þreyttur að troða, Jesú hreinn. | 4. sálmur: 3 |
| Víst er ég veikur að trúa, | 15. sálmur: 12 |
| Um þarftu ekki að ugga | 7. sálmur: 16 |
| að unnir þú, Jesú sæll, | 17. sálmur: 26 |
| Merk að úr jörðu mátti ei neinn | 46. sálmur: 10 |
| hjá sér að vaka um eina stund. | 4. sálmur: 6 |
| frelsari minn, að vaka þér hjá. | 4. sálmur: 15 |
| kölluðu mig að vakna brátt. | 4. sálmur: 10 |
| Veittu, Jesú, að veik trú mín | 49. sálmur: 13 |
| aumstöddum hjálp að veita, | 18. sálmur: 2 |
| kvittun og frið að veita. | 18. sálmur: 6 |
| stunda með elsku að veita. | 37. sálmur: 3 |
| Hann girntist ekki að vera einn. | 2. sálmur: 8 |
| forðastu einn að vera þá. | 2. sálmur: 10 |
| í kvölinni sér að vera hjá, | 4. sálmur: 1 |
| kjós Jesúm þér að vera hjá. | 5. sálmur: 2 |
| útrekin víst að vera. | 10. sálmur: 3 |
| En þú sem átt að vera | 15. sálmur: 6 |
| að verður spurt: Hvað hefur þú gjört? | 19. sálmur: 19 |
| guð minn að vilja sínum, | 37. sálmur: 12 |
| krossinn þá að vill ama, | 12. sálmur: 11 |
| þú skalt vita að visnað tré | 32. sálmur: 9 |
| að víkja af götu sannleikans. | 27. sálmur: 5 |
| að vísu sér vænta má. | 26. sálmur: 8 |
| Visnað tré ég að vísu er. | 32. sálmur: 19 |
| fráskilinn einn að vísu var; | 35. sálmur: 4 |
| að vísu margt kvenfólkið, | 47. sálmur: 2 |
| vaknaður þess að vísu gáði | 48. sálmur: 5 |
| Að vísu jafnan vatnið eina | 48. sálmur: 7 |
| að voga freklega á holdsins styrk. | 1. sálmur: 26 |
| Því sagði hann væri að vonum | 39. sálmur: 5 |
| því að vor herrann mildi | 35. sálmur: 8 |
| öll hér að væta lífsins spor. | 1. sálmur: 22 |
| Guð gefi að yfirvöldin vor | 28. sálmur: 3 |
| hafa þeir, því að þá var nótt, | 14. sálmur: 1 |
| þegar ég gjöri að þenkja | 22. sálmur: 8 |
| Þar næst að þessu gætir, | 15. sálmur: 13 |
| Eftir að þetta allt var skeð, | 43. sálmur: 1 |
| sofandi komi ekki að þér. | 4. sálmur: 21 |
| Guðs vegna að þér gáðu; | 6. sálmur: 9 |
| Guðs vegna að þér gá, mín sál, | 8. sálmur: 16 |
| Ef Jesús að þér snýr | 12. sálmur: 23 |
| sæti Jesú, að gá að þér. | 22. sálmur: 13 |
| sem, drottinn Jesú, þungt að þér | 31. sálmur: 11 |
| og að þér í miskunn hjúka. | 44. sálmur: 6 |
| láttu sem dauðinn hvísli að þér: | 49. sálmur: 18 |
| Jesús vill, að þín kenning klár | 10. sálmur: 12 |
| Að þínum krossi, Kriste kær, | 38. sálmur: 6 |
| Þóknist honum að þjaka | 22. sálmur: 12 |
| sem á ég drottni að þjóna best. | 2. sálmur: 4 |
| hlýtur að þjóna vilja hans. | 22. sálmur: 2 |
| hjálpi mér vel að þreyja. | 44. sálmur: 21 |
| Enginn kann þess að þræta. | 34. sálmur: 5 |
| að þú megir miskunn hljóta. | 20. sálmur: 4 |
| að þú guðs sonur sért, | 39. sálmur: 1 |
| Gef mér, Jesú, að gá að því, | 1. sálmur: 27 |
| að því á kvöldin, sál mín, hygg. | 5. sálmur: 2 |
| Ellegar að því gá: | 7. sálmur: 11 |
| Að því í tíma gá. | 11. sálmur: 14 |
| heyrst að því sinni. | 12. sálmur: 1 |
| að því skalt hyggja, | 12. sálmur: 25 |
| Ó, vesæll maður, að því gá, | 14. sálmur: 15 |
| ljúft bið ég gái að því, | 15. sálmur: 8 |
| svo að því fengi eg gáð. | 15. sálmur: 15 |
| En þú skalt að því gá, | 17. sálmur: 18 |
| hefði hann betur að því gáð. | 22. sálmur: 12 |
| hygg að því, sál mín mæta. | 46. sálmur: 3 |
| sé meiri að þyngd en himinn og jörð, | 2. sálmur: 14 |
| mjög skýr að öllu leyti. | 29. sálmur: 2 |
| Glöggt sá að öllu gáði. | 37. sálmur: 1 |