ANDSKOTANUM............2 | |
taka eitthvað og segir: Að hverjum andskotanum ertu að leita? Gekk þá konan | Að hverjum andskotanum ertu að leita? |
sögðu frá sögu þessari. AÐ HVERJUM ANDSKOTANUM ERTU AÐ LEITA? Þegar ég var | Að hverjum andskotanum ertu að leita? |
ANDSPÆNIS..............2 | |
Akureyri sáust skip fyrir framan Halllandsklett andspænis Akureyri hinumegin (austan megin) á höfninni. | Huldukaupstaður hjá Halllandskletti |
þann, er stendur niður við ána, andspænis bænum í Tungu, og sem kallaður | Tungustapi |
ANDVARA................1 | |
gengin til rekkju, hefur hann engan andvara á sér framar; sofnar hann þá | Hildur álfadrottning |
ANGRA..................1 | |
hrygg í huga; enginn vildi þar angra mig, heldur gleðja mig. Segir þá | Kötludraumur |
ANGRUÐ.................1 | |
lætur fíflslega mjög. Konan varð mjög angruð af þessu og tekur það ráð, | 18 barna faðir í álfheimum |
ANGURBITNA.............1 | |
gamla sá hún hjá henni mjög angurbitna. Maðurinn, er leiddi hana þangað, mælti | Álfkona í barnsnauð |
ANGURBLANDIÐ...........1 | |
sauðamanni samtal þeirra bæði blítt og angurblandið. Meðan þau ræddust við, konungur og | Hildur álfadrottning |
ANN....................1 | |
komið sögunni, og hin efnilegustu, og ann faðir þeirra þeim mjög. Prestur var | Rauðhöfði |
ANNAÐ..................19 | |
að öðru hverju fyndist eitt og annað af fötum, sem Ólafur hefði verið | Sagnir frá Pétursey |
var búið, strauk hún fingrinum um annað auga sitt. Sá hún þá með | Álfkona í barnsnauð |
einn og rýður úr honum á annað auga henni og kveður hana síðan | Huldufólk í Vökuhól |
En þegar liðið var hátt á annað ár, frá því Ólafur hvarf, fór | Sagnir frá Pétursey |
Enginn maður var þar nærri nema annað barn tvævett. Yngri álfkonan og ógætnari | tökum á, tökum á |
gerði aðfanganætur jóla og nýárs, meðan annað bæjarfólk væri við tíðir, því frá | Hildur álfadrottning |
á gæfu þinni. Stúlkan þorði ekki annað en gjöra eftir beiðni hans og | Álfkona í barnsnauð |
hverju kvöldi og gat ekki verið annað en huldumannaljós. FAÐIR MINN ÁTTI FAGURT | Sagnir Eiríks frá Brúnum |
hestunum. Guðmundi kom ekki til hugar annað en að það væri hans kyns | Flutningur álfa og helgihald |
kváðust ekki vita neitt um það annað en að Katla hefði sofið fjögur | Kötludraumur |
prestur sagði um Ólaf, sé ekki annað en drykkjumælgi, en hinir aðrir segja, | Sagnir frá Pétursey |
hallarinnar, og sér hann þá ekki annað en urðir og steina suður á | Álfakóngurinn í Seley |
fólki sem hafði allt atferli sem annað fólk, sló og rakaði og yrkti | Sýslumannskonan í Burstarfelli |
var miklu verkhyggnara og veðurgleggra en annað fólk. Breiddi það oft hey þegar | Sýslumannskonan í Burstarfelli |
tún sitt, en ei hafði hann annað gras en túnið, eins og þar | Kaupamaðurinn |
að fara hvergi. Drottning kvaðst ekki annað mega fyrir ummælum móður hans og | Hildur álfadrottning |
gera þurfti fyrir hátíðirnar, matseld og annað, sem þar að lýtur, og vakti | Hildur álfadrottning |
og staup tvö, skenkir á, drekkur annað sjálfur, en biður Þórð drekka hitt. | Þórður á Þrastarstöðum |
selráðskona og fór henni það sem annað vel úr hendi því hún var | Selmatseljan |
ANNAÐIST...............1 | |
þess sjálfboðin, um leið og hún annaðist það, sem gera þurfti fyrir hátíðirnar, | Hildur álfadrottning |
ANNAN..................10 | |
svo að hvorum hugnar vel við annan, bónda og sauðamanni, og eru allir | Hildur álfadrottning |
hesta, sem allt gekk innan um annan búsmala, og eins fólkið, það gekk | Sýslumannskonan í Burstarfelli |
urðu hissa, og horfir hver á annan, en prestur tekur til máls og | Álfakóngurinn í Seley |
heita mátti, að hann hefði alltaf annan fótinn niðri í dröngum. Ketilríði hugnaðist | Huldukonuhefndin |
fann spíkina góðu, en engan ljá annan. Hún ljær bóndanum spíkina, en tekur | Kaupamaðurinn |
og svo rak hún þær yfir annan klett og hvarf þar. Ég þekkti | Sagnir Eiríks frá Brúnum |
einn að slætti og hafði aldrei annan ljá en spíkina álfkonunaut. Þó var | Kaupamaðurinn |
aðrir breiddu og svo var um annan verknað. Tók sýslumannskonan mjög eftir því | Sýslumannskonan í Burstarfelli |
ísinn og sögðu þeir hvur við annan: Þar koma þeir með nautið, því | Álfarnir í Kaldbaksvík |
þys mikill inni. Hleypur hver um annan þveran til dyra. Arnór hleypur þá | Tungustapi |
ANNAR..................5 | |
einnig sagt, að enginn fyndi þau annar en Runólfur faðir hans, þó hann | Sagnir frá Pétursey |
komu tveir menn, annar stærri en annar, í teiginn til bónda. Báðir höfðu | Selmatseljan |
og sér þar standa tvo menn; annar studdi sig upp við steininn, en | Álfar á Ásmundarnesi |
liðið á slátt komu tveir menn, annar stærri en annar, í teiginn til | Selmatseljan |
ein heima. En á jólanóttina þóttist annar vinnumaðurinn hafa orðið þess var að | Úlfhildur álfkona |
ANNARRA................3 | |
vera, hvorki fyrir bænastað hans né annarra, gekk hann til þessarar konu og | Hildur álfadrottning |
þó hann gengi einungis í spor annarra. Næsta jóladagskvöld eftir hvarf Ólafs sat | Sagnir frá Pétursey |
er sú saga þar til meðal annarra: Þegar síra Páll Jónsson skáldi prestur | Huldufólk í Steinahelli |
ANNARRI................3 | |
til álfheima á jólanótt, þeirri fyrstu, annarri eða þriðju eftir það á hana | Úlfhildur álfkona |
í sundur ljósleita blæju, en fleygði annarri í vinnumann. Kastaði hún sér svo | Hildur álfadrottning |
þessi sama stúlka á ferð með annarri stúlku á þessari sömu hlíð skammt | Karlsstaðahvammur |
ANNARS.................8 | |
drepa sig, og hún beiðist ekki annars af honum, ef hann reynist sér | Álfakóngurinn í Seley |
svo að Hildur yrði einskis vör annars. En er hún var gengin til | Hildur álfadrottning |
hefi ég heyrt getið með jafnaði annars fénaðar hjá því en hesta og | Hættir huldufólks |
allt ósiðsamlegt nálægt bústöðum þeirra því annars getur hlotist illt af því, því | Steinarnir á Álftanesi |
og hvarf svo jafnótt. En auk annars hamingjuauka sem þessi viðkynning átti að | Hættir huldufólks |
þótti mönnum að þykktin hefði verið annars kyns þykkt en barnsþykkt. Var svo | Selmatseljan |
bera ljós frá einum stað til annars; ókunnir drengir og menn hjálpa mennskum | Hættir huldufólks |
sköft mörg, bindur hvert við enda annars, svo að efri endinn tók allt | 18 barna faðir í álfheimum |
ANNAST.................3 | |
konan átti um ýms bæjarstörf að annast auk sveinsins, varð hún að víkja | 18 barna faðir í álfheimum |
til meina og selstörf skyldu hún annast eins það sumar og áður. Þegar | Selmatseljan |
henni til að skemmta henni og annast um matseld með henni. Þess á | Selmatseljan |
ANNT...................1 | |
á bænum, því að honum var annt að vitja um sauðamann sinn, en | Hildur álfadrottning |
ARMA...................1 | |
í hlíðum; ærum, og færum hinn arma af vegi, svo að hann eigi | Tungustapi |
ARNA...................1 | |
þú þiggir af mér ljáspíkina þá arna, sem ég legg hérna undir hnakkinn | Kaupamaðurinn |
ARNARFJARÐARDÖLUM......1 | |
allir menn við sjó út í Arnarfjarðardölum. Þær láta vettlinginn og brýnið á | Karlsstaðahvammur |
ARNARSTAPA.............1 | |
Sagnir PurkeyjarÓlafs Þá eg var á Arnarstapa plássbóndi, vildi svo til á nýársdagskvöldi | Flutningur álfa og helgihald |
ARNÓR..................12 | |
honum með einhverjum ummælum. Það hyggur Arnór, að verið sé að vígja hann | Tungustapi |
hjá álfum niður í Stapa. Gengur Arnór af stað, allt til þess hann | Tungustapi |
mikla háreysti þar á stapanum, en Arnór gjörði gabb að og kvaðst eigi | Tungustapi |
hver um annan þveran til dyra. Arnór hleypur þá sem hann mátti út | Tungustapi |
sá frá Laugum, er fundið hafði Arnór í brekkunum fyrri, og sagði hann | Tungustapi |
í brekkunum, sem hann lá. Var Arnór með rænu, en mjög aðframkominn; sagði | Tungustapi |
mönnum venju fremur eftir honum. Kvaðst Arnór mundi leita hans og sagði hann | Tungustapi |
hétu, og köllum vér þá því Arnór og Svein. Þeir voru báðir efnilegir | Tungustapi |
báðir efnilegir menn, en þó ólíkir. Arnór var hreystimaður og mikill fyrir sér. | Tungustapi |
voru þeir mjög ólíkir í lund; Arnór var gleðimaður og gaf sig að | Tungustapi |
kringum Tungustapa í rökkrunum, og var Arnór þar oftast fremstur í flokki. Sjaldan | Tungustapi |
mig hér í þessum skrúða. Sá Arnór þá, að hinir skrýddu menn hófu | Tungustapi |