Orðstöðulykill
 
 A.........................5
kveina. Svo sé, amen. Eg em A og O, upphaf og endi, segir Opinb. 1 :529
sem lúðurs, svo segjandi: Eg em A og O, fyrstur og síðastur. Og Opinb. 1 :530
mín: Það er gjört. Eg em A og O, upphaf og niðurlag. Eg Opinb. 21 :557
hans verk vera mun. Eg em A og O, upphaf og endir, fyrstur Opinb. 22 :559
röddu og sagði: Eloy, Eloy lamma a sabthani, hvað er útleggst: Guð minn, Mark. 15 :112
 
 ABBA......................3
sonarlegan anda, fyrir hvern vér köllum: Abba, elskanlegur faðir. Sá sami andi ber Róm. 8 :332
stund liði hjá honum og sagði: Abba faðir minn, allt er þér mögulegt. Mark. 14 :109
síns sonar í yðar hjörtu, kallandi: Abba, kæri faðir. Svo er hér nú Gal. 4 :405
 
 ABBADÓN...................1
engilinn undirdjúpsins, hvers nafn á ebresku Abbadón, en á girsku Appollion. Eitt vei Opinb. 9 :540
 
 ABEL......................1
hinu ósýnilegu vorðið. Fyrir trúna hefir Abel Guði meiri offran gjört en Kain, Hebr. 11 :484
 
 ABELS.....................3
frá grundvallan veraldar allt frá blóði Abels og til blóðs Sakaríe, hver eð Lúk. 11 :149
út er hellt í frá blóði Abels réttláta allt til blóðs Sakaríe, sonar Matt. 23 :59
það meir hefir að segja en Abels. Sjáið til að þér undan teljist Hebr. 12 :489
 
 ABÍA......................3
Úríe, Salamon gat Róbóam, Róbóas gat Abía, Abía gat Assa, Assa gat Jósafat, Matt. 1 :11
Salamon gat Róbóam, Róbóas gat Abía, Abía gat Assa, Assa gat Jósafat, Jósafat Matt. 1 :11
er Sakarías er nefndur af stéttum Abía. Og hans húsfrú var af dætrum Lúk. 1 :116
 
 ABÍATARS..................1
inn í Guðs húsið á dögum Abíatars prestahöfðingja og át þau fórnarbrauð sem Mark. 2 :79
 
 ABÍLENE...................1
um Trakónítidis héruð og Lýsanías til Abílene, og þá þeir Annas og Kaífas Lúk. 3 :123
 
 ABÍÚD.....................2
Sealtíel, Sealtíel gat Sóróbabel, Sóróbabel gat Abíúd, Abíúd gat Eliakím, Eliakím gat Asór, Matt. 1 :11
Sealtíel gat Sóróbabel, Sóróbabel gat Abíúd, Abíúd gat Eliakím, Eliakím gat Asór, Asór Matt. 1 :11
 
 ABRAHAM...................49
særi er hann svór föður vorum Abraham að hann gæfi oss sjálfan sig Lúk. 1 :119
er kallast Kristur. Allir ættliðir frá Abraham allt að Davíð eru fjórtán liðir Matt. 1 :11
Þeir svöruðu og sögðu til hans: Abraham er vor faðir. Þá sagði Jesús Jóh. 8 :204
finnu vær að þú hefir djöfulinn. Abraham er dauður og spámennirnir, og þú Jóh. 8 :205
erfingjar vera með því þó að Abraham er áður fyrir trúarinnar skuld réttlátur Róm. Formáli :312
eftir holdinu? Það segjum vér: Ef Abraham er af verkunum réttlátur, þá hefir Róm. 4 :325
faðmi. Þá hrópaði hann og sagði: Abraham faðir, miskunna mér og send Lasarum Lúk. 16 :161
þeir þeim. En hann sagði: Nei, Abraham faðir, heldur ef nokkur framliðinna færi Lúk. 16 :162
eg hann og geymi hans orð. Abraham faðir yðar gladdist að hann skyldi Jóh. 8 :205
án verkanna sé dauð? Er eigi Abraham, faðir vor, af verkunum réttlátur vorðinn Jak. 2 :497
segja með sjálfum yður: Vær höfum Abraham fyrir föður. Því að eg segi Lúk. 3 :123
gjöra? Því setur hann hér sjálfur Abraham fyrir sig og segir: Hverju hefir Róm. Formáli :311
trúna. Af því kunngjörði hún það Abraham fyrirfram: Í þér skulu allar þjóðir Gal. 3 :403
orrustu konunganna og blessaði hann, hverjum Abraham gaf tíund af öllu gósi. Í Hebr. 7 :477
Jesú Kristi, sonar Davíðs, sonar Abrahams. Abraham gat Ísak, Ísak gat Jakob, Jakob Matt. 1 :11
lögmálið? Því að skrifað er það Abraham hafði tvo sonu, einn af ambáttinni Gal. 4 :406
fyrir trúna kemur. Fyrir trúna varð Abraham hlýðinn þá hann kallaður varð út Hebr. 11 :485
eiginmönnum líka sem að Sara var Abraham hlýðug og kallaði hann herra, hverjar 1Pét. 3 :506
Guð hefir fyrirheitsins vegna gefið hana Abraham. Hvar til skal þá lögmálið? Það Gal. 3 :404
Eður ert þú meiri feður vorum Abraham, hver framliðinn er, og spámennirnir eru Jóh. 8 :205
þér segið með sjálfum yður að Abraham höfu vær fyrir föður. Því að Matt. 3 :14
Salem, kennimaður Guðs hins hæðsta, hver Abraham í móti gekk þann tíð hann Hebr. 7 :477
og af vestri og sitja með Abraham, Ísak og Jakob í himnaríki, en Matt. 8 :24
þeim borg fyrirbúið. Fyrir trúna fórnfærði Abraham Ísak þá hann varð freistaður og Hebr. 11 :485
enn eigi fimmtugur, þó sátt þú Abraham. Jesús sagði til þeirra: Sannlega, sannlega Jóh. 8 :205
og lagðir í þá gröf sem Abraham keypti meður silfri af sonum Hemor, Post. 7 :248
hann upp sín augu og leit Abraham langt burt og Lasarum í hans Lúk. 16 :161
fyrir sig og segir: Hverju hefir Abraham með sínum verkum af stað komið? Róm. Formáli :311
og tanna gnístran nær þér sjáið Abraham og Ísak og Jakob og alla Lúk. 13 :155
meðal þeirra, sá tók tíund af Abraham og blessaði þann sem fyrirheitið hafði. Hebr. 7 :477
tími, sá er Guð hafði svarið Abraham, óx fólkið upp og tók að Post. 7 :248
eg kvelst í þessum loga. Og Abraham sagði til hans: Hugleittu sonur að Lúk. 16 :161
eigi komi þeir í þennan kvalastað. Abraham sagði til hans: Þeir hafa Moysen Lúk. 16 :161
hversu mikill að hann er, hverjum Abraham, sá patríarki, gaf tíund af herfanginu. Hebr. 7 :477
neyt? Og lyktar það svo að Abraham sé án allra verka alleinasta fyrir Róm. Formáli :311
Því vér hljótum að segja það Abraham sé sín trúa til réttlætis reiknuð. Róm. 4 :326
réttlætið verkunum tileignar og segir það Abraham sé af sínum verkum réttlátur vorðinn Jak. Formáli :492
í gegn lærir og segir það Abraham sé án verka réttlátur vorðinn alleinasta Jak. Formáli :492
hjá Guði. Því hvað segir ritningin: Abraham trúði Guði, og það er honum Róm. 4 :325
predikunina af trúnni? Líka svo sem Abraham trúði Guði og það er honum Gal. 3 :403
ritningin er uppfyllt sem að segir: Abraham trúði Guði, og það er honum Jak. 2 :497
sannlega segi eg yður: Áður en Abraham var, em eg. Þá tóku þeir Jóh. 8 :205
trúa þá náð að öðlast sem Abraham var fyrir heitin. Því að slík Róm. Formáli :312
segjum vér þá af föður vorum, Abraham, það hann hafi fundið eftir holdinu? Róm. 4 :325
til. Guð dýrðarinnar birtist föður vorum Abraham þá hann var enn í Mesópótanía Post. 7 :248
Því að líka sem Guð fyrirhét Abraham þá hann við öngvan æðra hafði Hebr. 6 :477
tíundina inntekur, er einninn tíundaður fyrir Abraham þá þegar hann var í lendum Hebr. 7 :478
fyrir yður. En þetta gjörði eigi Abraham. Þér gjörið yðars föðurs verk. Þá Jóh. 8 :204
trúarinnar eru, blessast meður hinum trúaða Abraham. Því svo margir sem við lögmálsins Gal. 3 :403
 
 ABRAHAMS..................36
fæðingarbók Jesú Kristi, sonar Davíðs, sonar Abrahams. Abraham gat Ísak, Ísak gat Jakob, Matt. 1 :11
það að Gyðingar fá eigi verið Abrahams arfar einasta fyrir það þeir eru Róm. Formáli :312
sem trúarinnar eru að þeir eru Abrahams börn. En ritningin hefir þetta áður Gal. 3 :403
leysast á þvottdegi, sem þó er Abrahams dóttir, af því bandi er andskotinn Lúk. 13 :154
vera veraldarinnar erfingi skeði eigi til Abrahams eður hans sæðis fyrir lögmálið, heldur Róm. 4 :326
nema svo sem að var umskurðarskírn Abrahams eitt sýnilegt tákn, hvar með hann Róm. Formáli :311
sem þá hann kallaði Drottin Guð Abrahams, Guð Ísaks, Guð Jakobs. En Guð Lúk. 20 :171
vorn eiginn kraft og verðskuldan? Guð Abrahams, Guð Ísaks, Guð Jakobs, Guð feðra Post. 3 :240
Eg em Guð feðra þinna, Guð Abrahams, Guð Ísaks, Guð Jakobs. En Moyses Post. 7 :248
var borinn af englum í faðm Abrahams. Hinn ríki andaðist líka og var Lúk. 16 :161
englana, heldur annast hann það sæði Abrahams, hvaðan af hann hlaut fyrir alla Hebr. 2 :472
Item Gen. xxii., sagði hann til Abrahams: Í þínu sæði skulu allar kynkvíslir Formáli :6
þá er hann sagði svo til Abrahams: Í þínu sæði skulu blessast allar Post. 3 :241
að þeir eru einninn sjálfir af Abrahams lendum komnir. En hann, hvers kynferði Hebr. 7 :477
er hann segir: Eg em Guð Abrahams og Guð Ísaks og Guð Jakobs. Matt. 22 :56
er hann sagði: Eg em Guð Abrahams og Guð Ísaks og Guð Jakobs? Mark. 12 :103
sem hann talaði til feðra vorra Abrahams og hans afspringis að eilífu. En Lúk. 1 :119
sonur Ísaks, sá eð var sonur Abrahams, sá eð var sonur Tara, sá Lúk. 3 :125
menn, góðir bræður og þér synir Abrahams slektis og þeir sem yðar á Post. 13 :265
máttugur er Guð upp að vekja Abrahams sonu af steinum þessum. Af því Matt. 3 :14
með því þó að hann er Abrahams sonur. Því að mannsins sonur er Lúk. 19 :167
máttugur er Guð upp að reisa Abrahams syni af steinum þessum. Því öxin Lúk. 3 :123
frjálsir. Eg veit að þér eruð Abrahams synir. Þó sæki þér til að Jóh. 8 :204
sagði Jesús þeim: Ef þér væruð Abrahams synir, þá gjörðu þér Abrahams verk. Jóh. 8 :204
jörðu blessaðar verða. Kristur er það Abrahams sæði, segir Páll postuli, Galatas iii., Formáli :6
kallar: Hver hann trúir á þetta Abrahams sæði, sá skal blessaður vera, það Formáli :6
Þá svöruðu þeir honum: Vér erum Abrahams sæði, og aldri höfum vér nokkrum Jóh. 8 :204
ekki allir þeir synir sem af Abrahams sæði eru, heldur skal þér í Róm. 9 :334
eg em og Íraelsmaður út af Abrahams sæði, af kyni Benjamíns. Guð hefir Róm. 11 :337
eru Íraelíti, eg einninn. Þeir eru Abrahams sæði, eg einninn. Þeir eru Krists 2Kor. 11 :394
þér eruð Krists, þá eru þér Abrahams sæði og eftir fyrirheitinu erfingjar. Fjórði Gal. 3 :404
verka, heldur hljóta þeir að erfa Abrahams trú, vilji þeir annars réttir erfingjar Róm. Formáli :312
Gene. xv) (hver eð alleinasta um Abrahams trú og ekki um hans verk Jak. Formáli :492
er, heldur og því sem er Abrahams trúar, hver að er allra vor Róm. 4 :326
væruð Abrahams synir, þá gjörðu þér Abrahams verk. En nú leiti þér eftir Jóh. 8 :204
sem var í yfirhúð föður vors Abrahams. Því að fyrirheitið það hann skyldi Róm. 4 :326